Ávarp Inosuke Hayasaki við kertafleytinguna, 9. ágúst

Ég býð ykkur öllum Íslendingum, er elskið frið og aðra menn, gott kvöld. Ég heiti Inosuke Hayasaki, kem frá borginni Nagasaki í Japan og er sendiboði friðar á sýningunni um kjarnorkusprengurnar hér á landi. 67 ár eru nú liðin frá því að kjarnorkusprengjum var varpað á land okkar. Ég tárast við þessa athöfn hér, þegar [...]

Meira

Frásögn fórnarlambs kjarnorkuárásarinnar

On That Day, at That Time: My Atomic Bombing By Inosuke Hayasaki (Mr. Hayasaki was fourteen years old at the time of the atomic bombing) Mr. Hayasaki was working at Mitsubishi Arms Factory when the atomic bomb exploded 1.1 kilometers away. He was over at one of the engineering buildings at the time, having been [...]

Meira

Forstjóri Nagasaki minningarsafnsins

As the director of the Nagasaki National Peace Memorial Hall for the Atomic Bomb Victims, I am greatly honored to be holding this Hiroshima-Nagasaki Atomic Bombing Exhibition in the Republic of Iceland. The two atomic bombs dropped on Nagasaki and Hiroshima instantly destroyed both cities and took the lives of over 200,000 ordinary citizens. The [...]

Meira

Borgarstjórar Hírósíma og Nagasaki

Í ágúst árið 1945 breyttu kjarnorkusprengjur borgum okkar í rústir einar á örskotsstundu og meira en 200.000 manns týndu dýrmætu lífi sínu. Þeir sem lifðu sprengjurnar af hafa síðan glímt við lífshættulegar afleiðingar geislavirkni, hinnar einstöku ógnar kjarnorkusprengna. Enn þann dag í dag eru afleiðingar geislunarinnar ekki að fullu þekktar og þeir sem lifðu af, [...]

Meira

Utanríkisráðherra Íslands

Það er ljótur veruleiki sem birtist á þessari átakanlegu sýningu um fórnarlömb kjarnorkusprenginganna í Hiroshima og Nagasaki í Japan fyrir 67 árum síðan. En þetta er veruleiki sem mikilvægt er að jarðarbúar allir – Íslendingar meðtaldir – horfist í augu við. Hann sýnir svo ekki verður um villst hversu hryllilegar afleiðingar beiting kjarnorkuvopna getur haft [...]

Meira