Saga hins 81 árs gamla fórnarlambs kjarnorkusprengjunnar á Nagasaki vakti að vonum athygli á Íslandi og ávörp hans í Háskóla Íslands, við opnunarathöfnina í Listasafni Reykjavíkur og við kertafleytinguna 9. ágúst voru sögulegir viðburðir. Aldrei fyrr hefur fórnarlamb kjarnorkusprengnanna heimsótt Ísland í þessum tilgangi. Hér má sjá viðtal sem birtist í Íslandi í dag þann 8. ágúst 2012. Viðtalið tók Jónas Margeir Ingólfsson fréttamaður. Athugið á undan viðtalinu er auglýsing í örskamma stund: http://visir.is/section/