STOCKHOLM INTERNATIONAL PEACE RESEARCH INSTITUTE (SIPRI) er óháð, alþjóðleg stofnun sem rannsakar og hefur eftirlit með stöðu friðar í heiminum; nánar tiltekið átök, herbúnað, vopnaeftirlit og afvopnun þjóða. Stofnað árið 1966, SIPRI birtir gögn, greiningu og tillögur byggðar á opinberum heimildum til að stjórnmálamenn, vísindamenn og almenningur geti stuðst við og fylgst með stöðu mála.
SIPRI hefur nýlega gefið út árbók fyrir árið 2012 og í 7. kafla: World Nuclear Forces og 8. kafla: Nuclear Arms Control and Non-Proliferation er fjallað sérstaklega um kjarnavopn.
Hér má finna úrdrátt úr árbók SIPRI fyrir árið 2012:
http://www.sipri.org/yearbook/2012/files/SIPRIYB12Summary.pdf
Umfjöllun síðunnar má finna hér:
http://www.hirosimanagasaki.is/um-arasirnar/i-att-ad-utrymingu-kjarnorkuvopna/
Tweet