Í gær hófst umfangsmikil kynning til grunnskólakennara á nemendaverkefninu sem unnið var í tengslum við sýninguna og er opið á hirosimanagasaki.is.
Sjá nánar um verkefnið undir flipanum: „Fræðsla fyrir skóla“
Í dag, fimmtudaginn 16. ágúst, er verkefnið kynnt á námsgagnasýningu fyrir grunnskóla í Háskóla Íslands, menntavísindasviði við Stakkahlíð. Á myndinni sést Ósk Auðunsdóttir, kennari við Sjálandsskóla í Garðabæ, kynna sér efnið.
Tweet